• Cleartec

  cleartec_auto_stop_go.jpg
  asg.png
  Auto

  Stop and Go

  Orku- og eldsneytissparnaður er aðalmarkmiðið hjá þessum öfluga borgarbíl. Auto Stop & Go kerfið í Colt ClearTec er hannað til að tryggja mesta eldsneytissparnað við raunveruleg akstursskilyrði.

  Kerfið slekkur sjálfkrafa á vélinni um leið og bíllinn stoppar, þú skiptir í hlutlausan gír og tekur fótinn af kúplingunni og vélin stöðvast. Vélin endurræsist um leið og stigið er á kúplinguna til að virkja gírskiptingu.

  Auto Stop & Go virkjast sjálfkrafa um leið og lyklinum í startaranum er snúið í "ON" stöðu og tekur til starfa eftir nokkrar mínútur, þegar vélin er orðin heit.

  Auto Stop & Go lagar sig að þörfum bílsins þannig að við ákveðnar aðstæður stöðvast vélin: Til dæmis þegar lofthiti er yfir 3°C, eða ef bíllinn hefur ekki náð 5 km/klst. hraða eftir fyrri sjálfvirka ræsingu.

  Rofi á mælaborðinu geri þér kleift að afvirkja kerfið ef þess er óskað (t.d. í umferðarhnút).

Contact a dealer about a service