• Cleartec

  cleartec_gear-shift-indicator.jpg
  gearshiftindicator.png
  GÍR-

  SKIPTLJÓS

  Hjá Mitsubishi Motors gerum við allt sem við getum til að tryggja að okkar tækni sé eins umhverfisvæn og hugsast getur. Með því að nota nýjustu umhverfisvænu tæknina er Colt ClearTec afar sparneytinn. Raunar losar hann minnst af kolefni (CO2) út í andrúmsloftið af öllum bensínbílum í hans flokki.

  Gírskiptiljósið (Gear Shift Indicator) er eiginleiki sem hjálpar til við að draga úr eldsneytiseyðslu og lágmarka losun kolefnis. Hann er í öllum Colt-bílum (þar á meðal Colt ClearTec) og sýnir hvernig þú getur gert þinn ökustíl hvað sparneytnastan. Hentugur skjár lætur þig vita hvenær heppilegast er fyrir þig að skipta um gír og gerir þér kleift að eyða sem allra minnstu eldsneyti.

Contact a dealer about a service