• RAFBÍLABYLTINGIN

  europe.jpg
  imieveurope.png
  I-MIEV

  Í EVRÓPU

  Nýr i-MiEV er einn af fyrstu rafbílunum á almennum markaði í Evrópu. En vegurinn fram að markaðssetningu var langur og þrautreyndur.

  Ein af prófunum var söguleg ökuferð um Tateyama Kurobe veginn í Japan. Þessi vegur liggur upp í alls 1787 m hæð á 28 km vegalengd. Vegurinn var lokaður öðrum bílum á meðan reynsluakstrinum stóð og reyndist mikil áskorun fyrir i-MiEV drifrásina sem og ökumanninn. Við lok reynsluakstursins sagði hann: "i-MiEV reyndist vera ansi góður í brekkum því hann hafði meira tog en sambærileg bensínvél. Lág þyngdarmiðja gerir hann auðveldan í stjórn og veitir betri akstur."

  i-MiEV sannaði líka hörku sína á malarvegum og í gegnum vatnsfylltar dældir. Í verksmiðjunni var i-MiEV hristur í sérstökum vélbúnaði klukkustundum saman. Kaldræsingarpróf voru framkvæmd í sérstökum djúpfrystiklefa þar sem hægt var að ná fram kælingu langt undir frostmarki.

  Þessar prófanir gerðu okkur kleift að safna upplýsingum sem hafa reynst ómetanlegar við framleiðslu i-MiEV.

Contact a dealer about a service