Fara í efni

Fjármögnun

Ef skoða þarf fjármögnunarmöguleika er gott að gera samanburð hjá fleiri en einu fjármögnunarfyrirtæki. Bera saman vaxta-, greiðslu- og lengdarmöguleika og finna hvar er hagstæðast fyrir þig að fjármagna kaup þín.

Við getum haft samband við þig og veitt þér nánari upplýsingar varðandi fjármögnun. 

Fá nánari upplýsingar

Fyrir einstaklinga

Möguleikar.
Það eru ýmsir möguleikar í boði í fjármögnun.
Fjármögnunarfyrirtæki og tryggingarfélög aðstoða kaupendur við að fjármagna kaup á nýjum bíl. Fjármögnun getur numið allt að 90% af kaupverði bifreiðar. Þær leiðir sem standa til boða eru m.a.:

  1. Bílalán.
  2. Bílasamningur.

Fjármögnunarfyrirtæki og tryggingarfélög aðstoða kaupendur við að fjármagna kaup á nýjum bíl. Fjármögnun getur numið allt að 90% af kaupverði bifreiðar. Þær leiðir sem standa til boða eru m.a.:

  • Kaupandi er skráður eigandi bifreiðar ef um bílalán er að ræða. Tekið er veð í bifreið og er bifreiðin húftryggð á lánstímanum.
  • Fjármögnunarfyrirtækið er skráður eigandi bifreiðar ef um bílasamning er að ræða en lántakandi er skráður umráðamaður bifreiðar á samningstíma.

Fyrir fyrirtæki

Fyrirtækjafjármögnun.
Það eru ýmsi möguleikar í boði í fjármögnun.
Ýmsar fjármögnunarleiðir standa fyrirtækjum og rekstraraðilum til boða.

  1. Bílalán.
  2. Bílasamningur.
  3. Kaupleiga.

Fjármögnunarfyrirtæki og tryggingarfélög aðstoða kaupendur við að fjármagna kaup á nýjum bíl. Fjármögnun getur numið allt að 90% af kaupverði bifreiðar. Þær leiðir sem standa til boða eru m.a.:

  • Kaupandi er skráður eigandi bifreiðar ef um bílalán er að ræða. Tekið er veð í bifreið og er bifreiðin húftryggð á lánstímanum.
  • Fjármögnunarfyrirtækið er skráður eigandi bifreiðar ef um bílasamning er að ræða en lántakandi er skráður umráðamaður bifreiðar á samningstíma.