Fara í efni

Fréttir

Nýr og nettur ASX

Í september frumsýndum við nýjan og kröftugri ASX sem hefur fengið glæsilega andlitslyftingu í stíl við nýjar og skarpar hönnunarlínur Mitsubishi. Nýr ASX er öflugri í takt við nýtt og harðgerara útlit ...
Lesa meira

Takk fyrir viðtökurnar!

Á dögunum lá leið okkar í heimsókn til Nethamars (Nethamar ehf, Vestmannaeyjum.) þar sem við áttum góðan dag í grilli og spjalli með Mitsubishi eigendum í Vestmannaeyjum sem og öðrum gestum og gangandi. Við þetta skemmtilega tækifæri var líka slegið í hópmyndatöku með fjölda Outlander bíla sem njóta sín í eyjunni fögru alla daga. Takk fyrir okkur
Lesa meira

Mitsubishi Eclipse Cross sópar að sér verðlaunum

Nýjasti meðlimur Mitsubishi flotans, Eclipse Cross, er fjórhjóladrifinn jepplingur sem hefur vakið mikla athygli fyrir djarfa og glæsilega hönnun. Eclipse Cross hefur sankað að sér verðlaunum ...
Lesa meira

Outlander PHEV - alltaf jafn vinsælastur

Outlander PHEV hefur verið mest seldi tengiltvinnbíllinn á Íslandi þrjú ár í röð og gefur bara í. Hann eykur enn forystuna sem mest seldi tengiltvinnbíll ársins 2019 með ...
Lesa meira