• 102

    ÞÚ SKIPTIR OKKUR MÁLI

    Það er markmið okkar að þú upplifir vinalega, faglega og örugga þjónustu á vottuðum þjónustustöðvum Mitsubishi. Þjónustu sem fær þig til að gleðjast yfir því að hafa valið Mitsubishi.

  • VIÐHALD OG ÞJÓNUSTA

    Okkur er mikið í mun að veita þér bestu mögulegu þjónustu. Þess vegna starfa lærðir bifvélavirkjar á vel útbúnum og vottuðum þjónustustöðvum Mitsubishi og þeir nota eingöngu upprunalega Mitsubishi-varahluti við viðhald á þínum bíl. Við veitum einnig mjög hagstæða þjónustu í gegnum líftíma bílsins.

  • ÞJÓNUSTA OG STUÐNINGUR

    Okkar bílar eru á meðal þeirra best byggðu og áreiðanlegustu á markaðnum, en við viljum tryggja að þínum hagsmunum sé borgið ef eitthvað skyldi koma upp á. Þess vegna erum við með fyrsta flokks hóp fólks til aðstoðar, sem og þjónustu og vegahjálp sem nær vítt og breitt um landið.

Contact a dealer about a service