• youtube

  Volkswagen T-Roc

  Komdu og prófaðu nýjustu stjörnuna frá Volkswagen.
  Nýr T-Roc geislar af öryggi og akstursgleði, fæst bæði fjórhjóla- og framhjóladrifinn, beinskiptur og sjálfskiptur. Hann er búinn nýjustu tækni og búnaði sem breytir akstrinum í eitthvað ómótstæðilegt. Komdu og reynsluaktu Volkswagen T-Roc sem gerir allt vitlaust hvar sem hann kemur.

  Friday, 20 April 2018 10:34 AM

  youtube
  youtube

  Volkswagen í Genf í mars 2018.

  Volkswagen kynnti meðal annars I.D. VIZZION og City Skater á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf á dögunum.

  Jürgen Stackmann sýnir okkur hér frá sýningunni og segir frá öllu því helsta sem er á döfinni hjá Volkswagen.

  Thursday, 15 March 2018 12:25 PM

  youtube

  Fullt hús hjá HEKLU

  Fullt hús jeppa og jepplinga á stórsýningu HEKLU 3/3/18.
  Til sýnis voru bílar af öllum stærðum og gerðum með áherslu á jeppa og jepplinga en Hekla býður upp á eina fjórtán slíka og hefur úrvalið aldrei verið meira. Mitsubishi frumsýndi þann nýjasta, sportjeppann Eclipse Cross, sem er frábær viðbót við Pajero, ASX, L200 og sölusmellinn Outlander. Í Audi salnum átti Q-línan sviðið með Q2, Q5 og Q7 og fremstir í fararbroddi í Skoda salnum voru Kodiaq og litli bróðir hans Karoq sem var frumsýndur nýverið. Það vantaði ekki breiddina hjá Volkswagen sem bauð upp á Amarok, Tiguan, Tiguan Allspace og töffarann T-Roc sem var frumsýndur fyrir skemmstu.

  Wednesday, 14 March 2018 9:13 AM

  youtube
  youtube
  youtube
  youtube
  youtube
  youtube