Umhverfisvæn framtíð

Mitsubishi og umhverfið

Umhverfisvæn tækni

Við hjá Mitsubishi Motors leggjum þunga áherslu á að þróa samgöngulausnir til framtíðar sem stuðla að lítilli kolefnismengun.

Umhverfisvænni verksmiðjur

Mitsubishi Motors stefnir að því að verða umhverfisvænasti bílaframleiðandi heims.

Græn hönnun

Hlýnun jarðar er alvarlegt vandamál og í bílaiðnaðinum er unnið hörðum höndum að því að auka sparneytni og minnka losun kolefnis.

Endurvinnsla virkar

virðing er borin fyrir náttúrunni og við veljum efni sem hægt er að endurvinna og endurnota eftir að bíllinn hefur lokið líftíma sínum.

ClearTec

ClearTec vélar framleiða ekki bara rafmagn á skilvirkan hátt heldur fanga orku til að endurhlaða rafgeyminn, sem ella færi til spillis.

Þitt framlag

Notaðu loftræstinguna bara þegar þú þarfnast hennar. Rannsóknir hafa sýnt að notkun loftræstingar eykur eldsneytiseyðslu (2%-10%).