Þjónustutorg Heklu býður alhliða þjónustu fyrir bílinn þinn. Hvort sem þú vilt renna við til að fá aðstoð við að skipta um peru eða fá þrif fyrir bílinn þinn. Þú getur komið með bílinn og sótt hann þegar þér hentar með tilkomu lyklaboxins og lyklalúgunnar.

Hér er hægt að bóka bílinn í þjónustuskoðanir, smurþjónustu og almenna verkstæðisþjónustu


Þjónustutorg Heklu

Víðsvegar um landið er að finna viðurkennda samstarfsaðila Heklu. Finndu söluaðilar nálægt þér


Víða um landið er að finna viðurkennda þjónustuaðila Heklu. Á vef Heklu getur þú fundið þjónustuaðila næst þér.


Ef þig vantar nauðsynlega aðstoð utan okkar hefðbundna opnunartíma þá gerum við okkar besta til að hjálpa þér og veita þér þá þjónustu sem þarf.



Heklurútan keyrir þig heim eða til vinnu (innan höfuðborgarsvæðisins) frá þjónustumóttöku við Laugaveg á meðan á viðgerð stendur og sækir þig ef þess er óskað þegar viðgerð er lokið.