Outlander PHEV - alltaf jafn vinsælastur
8. nóvember 2019
Outlander PHEV hefur verið mest seldi tengiltvinnbíllinn á Íslandi þrjú ár í röð og gefur bara í. Hann eykur enn forystuna sem mest seldi tengiltvinnbíll ársins 2019 með 36,5% markaðshlutdeild og í ofan á lag heldur hann áfram sigugöngu sinni sem mest seldi bíllinn þvert á orkugjafa til einstaklinga á árinu.