Skoða Umhverfið
  • About environment banner 01

   ÁBYRGÐ OKKAR GAGNVART UMHVERFINU

   Við hjá Mitsubishi höfum gripið til aðgerða til að lágmarka áhrif bílanna frá okkur á umhverfið. Kynntu þér hvað við erum að gera til að gera framleiðsluferlið okkar umhverfisvænna – fáðu hagnýtar ábendingar um hvernig þú getur ekið á umhverfisvænni hátt og lækkað um leið kostnað.   Meira
Skoða Arfleiðina
  • aboutheritagev2

   STOLT AF ARFLEIÐINNI

   HVERS VEGNA MÓTORSPORT ER OKKUR Í BLÓÐ BORIÐ
   Við viðurkennum að við erum dálítið stolt yfir þeirri staðreynd að við höfum verið að vinna ökukeppnir í áratugi. Reyndar erum við einn sigursælasti bílaframleiðandinn í hinum erfiða Dakar-kappakstri og Tommi Mäkinen vann hvorki fleiri nér færri en fjóra heimsmeistaratitla á bíl frá Mitsubishi. Þannig að með því að skoða kappaksturssögu okkar getur þú séð hvernig þátttaka okkar í kappakstri hefur hjálpað okkur að búa til betri og sterkari bíla fyrir þig og aðra ökumenn.
   aboutheritagev2